SEMA 2011

5787370002_large

Byrjar á morgun 1. nóvember.

 Eitthvað af bílum eru komnir á sýningarsvæðið.

#spennandi

 

5787370001_large 

Við munum koma með fréttir af því helsta.


Bíll sem fer hratt !

Sæmilegur þessi Viper, sigurvegari í hinni alræmdu SILVER STATE CLASSIC keppni. Hámarkshraði nálægt 400.....

 

 3068460001_large

 

http://autoholics.com/2010/11/06/Just-In-Case-Your-Viper-s-Not-Fast-Enough--306846


SEMA SHOW 2011

Virðulegu lesendur Gírhaussins, það er komið að því ! SEMA 2010, stærsta sýning veraldar.

Við hjá Gírhausnum höfum frá árinu 2006 fylgst vel með þessari sýningu og dótinu sem er kynnt á henni. SEMA er kannski ekki beint bílasýning heldur er hún svona „sérstaks aukahlutabúnaðarsýning“ eins og skammstöfunin SEMA stendur fyrir (Specialty Equipment Market Association) Hvað sem það þýðir er þetta eitt sick-ass show sem við hjá Gírhausnum ætlum að stefna til hópferðar á fyrr eða síðar. Vonandi SEMA 2011 .

Pennarnir á blogginu hjá www.cardomain.com ,kalla sig í dag Autoholics (þeir eiga alveg skilið Thule fyrir það nickname), eru afar iðnir við það að taka myndir og fjalla um áhugaverðustu tækin á sýningunni. Við ætlum að reyna að fylgja þeim eftir og henda hinn myndum of myndbrotum af því sem okkur finnst þess verðugt að verma síðuna okkar.

Stóru amerísku bílaframleiðendurnir eru mjög duglegir við að kynna það nýjasta frá sér og er von á ýmsu flottum vörum frá þeim þar sem þeirra helsta verk þessa daganna er að bæta ímynd sína....enda veruleg þörf þar á. Þá er alltaf mikið af gömlum köggum sem er búið að lífga VERULEGA uppá !

Hér eru nokkrar myndir ásamt linknum á Autoholics bloggið.

http://autoholics.com/

Linkurinn á myndir af dag nr. 1

http://events.cardomain.com/SEMA-2010-Day-One-3106?page=1  

 

 

 1984729_600

 

 1984714_600

 

 1984702_600

1984693_600 

1984636_600 

 

2738440001_large

 

 1984627_600                                                                                                                                                                    1984635_600

 1984578_600

1984593_600

2011 BMW 550i

 
Nokkuð sexy þessi nýja ,,fimma" en hann kostar sitt. Þetta eintak sem Autoblog reynsluók kostar skítfína 70.000 ameríkudali. Setjum það í kreppureiknivélina.....= eitthvað í kringum 15 kúlur frá umboði myndi ég giska á....en hvaða umboði ?
 
Eigum við að ræða þessa innréttingu eitthvað ?
 
400 hestöfl, tvær túrbínur og haugur af torki.
 
Milljón gíra sjálfskipting með 28 stillingum.
 
 
 
Æji hvað varð um E39 M5 hugmyndina. Maður þarf að vera geimflugaverkfræðitæknifræðingur til að koma þessu kvikindi af stað. 
 
08bmw550ireview2011-1285286606 
 
32bmw550ireview2011 
 
05bmw550ireview2011-1285286594  
 
 
 
(heimild; Autoblog) http://www.autoblog.com/2010/09/24/2011-bmw-550i-review-road-test/

Kvikmynd um feril Ayrton Senna

Versagú Trailer :

Kaninn virðist á góðri leið með að bæta ímynd sína á bílamarkaðnum. Þessir looka solid

explorango630opt
 
 
 2011 Explorer (hvítur) 2011 Durango (svartur)
 
Af einhverri ástæðu höldum við hjá ritstjórn gírhausins að litirnir á þessum myndum endurspegli kaupandahóp bílana.  
 
 
 
via : autoblog.com

Algjör Snilld, wagon drift maskína

Fagmaður

 

Tekið af : autoblog via youtube


M3 vs. Mustan five point ohh

Frekar jafnir. Hljóðið úr Bimmanum er ,,2die4"

 

 

 

 Enjoy

 

Heimild: Motortrend 


Við viljum biðja Toyota afsökunar....

Á því að velja nýja 4runnnnnnerinn þeirra ljótasta jeppling/jeppa allra tíma.

Því Nissan hefur tekist að framleiða jeppling sem er ljótari en allt sem ljótt er..... 

Má hér kynna Nissan JOuke. 

2011_nissan_juke_actf34_ft_820102_717 

þÞað er varla hægt að finna orð sem lýsir hversu ljótur þessi jepplingur er.....en svo virðist sem að hann sé ágætis farartæki þó hann sé því miður ekki mikið fyrir augað......greyið.

Crewið hjá Insideline prufaði hann og virðist hann fá ágætis dóma.

Smá stats yfir hann.

18900$/1600cc/188 hö/7.3 0-100/15.7 1/4 Míla @ 90 mph/uppgefin meðaleyðsla sirka 8L/100km

 Ágætis stattar fyrir þetta skrípi...en spurningin er hvort nóg sé til af Gírhausum sem kaupa þetta......

 

heimild : http://www.insideline.com/nissan/juke/2011/2011-nissan-juke-full-test-and-video.html  

 

 


Redline HTR-GS640/SC

Já hún er kölluð þessu nafni þessi annars ágæta Grand Sport Corvetta sem er breytt af www.denoyerperformancedivision.com 

640hö eins og nafnið gefur að kynna, en þau fást m.a. via Edelbrock keflablásara eins og nafnið gefur einnig að kynna /SC. 

 

Sniðugt breytingarfyrirtæki en þeir virðast setja svona ,,to much" af röndum á bílana sína. 

En C6 klikkar svo sem seint, sama hvaða týpa af C6.

 

 

 

 4919999919_8ae5c20d65_b

 

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband