Strákarnir hjá Mopar þurfa alltaf að vera örlítið.....
22.7.2010 | 09:26
Öðruvísi meiri snillingar en aðrir þegar það kemur að tryllitækjum ! Þetta er bara cool útfærsla af fellihýsi sem kemur blóði trúlega á réttan stað hjá einhverjum jeepurum.........
Vonandi að þeir fari að eyða smá púðri í að bæta og/eða skipta út vissum bílum í line-uppinu hjá sér, því annars fer þetta forna fyrirtæki beint í ruslhólfið hans Obama.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 10:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.