Kaninn virðist á góðri leið með að bæta ímynd sína á bílamarkaðnum. Þessir looka solid
3.9.2010 | 13:49

2011 Explorer (hvítur) 2011 Durango (svartur)
Af einhverri ástæðu höldum við hjá ritstjórn gírhausins að litirnir á þessum myndum endurspegli kaupandahóp bílana.
via : autoblog.com
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.