Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

RS-5, CTS-V Coupé, M3 !!!

Motor Trend og Car&Driver taka hér heitustu tveggja hurða sedan/coupé bifreiðir á markaðnum í dag. Spurning hvort að kananum takist að stríða þjóðverunum þegar það kemur að hröðun og aksturseiginleikum.

 Honum text það a.m.k. ekki í útliti......þetta hænsnanet í grillinu og stuðaranum er ekki alveg að gera sig.

 

  

 

cadillac-cts-v-coupe 

2009_bmw_m3_coupe-pic-24519 

2405695434_3d7d4e8a23_o 

 Það er deginum ljósara að allir þessir bílar eru klám en við hjá Gírhausnum erum í engum vafa um okkar val ef velja þyrfti einn af þeim......ehemm AUDI 


Til hamingju Toyota !

Ykkur tókst að sigra keppnina um ljótasta smájeppa allra tíma !

Já hann er ljótari en jeep compass ! 

 

lead1toyota4runnerreview2010 2010 4runner


M Wagen !

Það er fátt jafn svalt og skutbílar sem komast hratt !

 german-tuner-builds-v10-powered-bmw-m3-wagon

 M5 V10 og gott betur ! 

En 120.0000 evru virði...veit ekki.  

 


Motivation !


Mynd dagsins

Sannur föðurlandsvinur ejection_02

Ebay dagsins !

Þessi mjög smekklegi 1934 Chrysler Panel Wagon sem gæti orðið þinn fyrir tæpar 11. milljónir íkr. Þá á bara eftir að koma honum á klakann.

 

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1934-Chrysler-Phantom-Sedan-Delivery-Street-Rod-Awesome-/190422036544?cmd=ViewItem&pt=US_Cars_Trucks&hash=item2c5609b040#ht_37425wt_958

 

5794067_1

 

5794067_4 

5794067_56

 5794067_71


2011 Mustang, 100 hp Nítró, slikkar og betri öndun = 10 sekúndur 402 metra.

Þetta er alveg hætt að vera fyndið. Bílar í dag hætta einfaldlega ekki að verða kraftmeiri og menn tala um bensínkreppu.... 

Evolution Performance tjún fyrirtæki tekur hér 2011 mustang og kemur hún í 10 sekúndur án mikillar fyrirhafnar.  

 The first to achieve the feat was JPC Racing, who had their 2011 Mustang out at the track within 24 hours of receiving the car. Using 4.56 gears, beefier upper and lower control arms, racing slicks and a 100 shot of nitrous, JPC's 'Stang nailed a best time of 10.96 seconds @ 125.75 mph. A short time later, the boys at Evolution Performance nailed a 10.88 @ 126.66 run using just 3.73 gears, a prototype cold air intake, Eaton Trutrac differential, D.O.T. approved racing tires and a 100 shot of nitrous.

Þetta undirstrikaða telst varla vera einhverjar gífurlegar breytingar á bíl. 

Og það besta......meðal eyðsla þessa 5 lítra hreyfils er 11.8 L/100km.

Hvað eyðir 2.0L fjölskyldubíllinn þinn ?  

 

 Heimild via Autoblog.com

 


Chrysler miðar hátt með nýjum Grand Cherokee og Dodge Durango/Magnum

magnum

 Spurning hvor maður komist út í sjoppu á þessum án þess að taka bensín á leiðinni heim ?

Vélar í boði,

Phoenix V6 (290 hp)

Hemi 5.7. (ca. 350 hp)

 Heimild (Allpar,  http://www.allpar.com/SUVs/dodge/magnum.html)

 


Strákarnir hjá Mopar þurfa alltaf að vera örlítið.....

Öðruvísi meiri snillingar en aðrir þegar það kemur að tryllitækjum ! Þetta er bara cool útfærsla af fellihýsi sem kemur blóði trúlega á réttan stað hjá einhverjum jeepurum.........

Vonandi að þeir fari að eyða smá púðri í að bæta og/eða skipta út vissum bílum í line-uppinu hjá sér, því annars fer þetta forna fyrirtæki beint í ruslhólfið hans Obama.

livin-lite-jeep-folding-camping-trailer-2010 

 

Jeep%20Trailer%20Combo


15 ástæður (á ensku) um sval-leika Evel Knievel !

Jalopnik tók saman top 15 ástæðurnar fyrir því að Evel telst goðsögn

 Hægt er að nálgæst þær hérna, http://jalopnik.com/5580902/15-reasons-why-evel-knievels-still-awesome/gallery/?skyline=true&s=i

Mæli með myndinni um hann.

las_vegas_news_bureau_ap_67_uncmonth 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband