Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
Algjör Snilld, wagon drift maskína
27.8.2010 | 14:20
Fagmaður
Tekið af : autoblog via youtube
M3 vs. Mustan five point ohh
25.8.2010 | 20:43
Frekar jafnir. Hljóðið úr Bimmanum er ,,2die4"
Enjoy
Heimild: Motortrend
Við viljum biðja Toyota afsökunar....
24.8.2010 | 20:40
Á því að velja nýja 4runnnnnnerinn þeirra ljótasta jeppling/jeppa allra tíma.
Því Nissan hefur tekist að framleiða jeppling sem er ljótari en allt sem ljótt er.....
Má hér kynna Nissan JOuke.
þÞað er varla hægt að finna orð sem lýsir hversu ljótur þessi jepplingur er.....en svo virðist sem að hann sé ágætis farartæki þó hann sé því miður ekki mikið fyrir augað......greyið.
Crewið hjá Insideline prufaði hann og virðist hann fá ágætis dóma.
Smá stats yfir hann.
18900$/1600cc/188 hö/7.3 0-100/15.7 1/4 Míla @ 90 mph/uppgefin meðaleyðsla sirka 8L/100km
Ágætis stattar fyrir þetta skrípi...en spurningin er hvort nóg sé til af Gírhausum sem kaupa þetta......
heimild : http://www.insideline.com/nissan/juke/2011/2011-nissan-juke-full-test-and-video.html
Redline HTR-GS640/SC
24.8.2010 | 20:25
Já hún er kölluð þessu nafni þessi annars ágæta Grand Sport Corvetta sem er breytt af www.denoyerperformancedivision.com
640hö eins og nafnið gefur að kynna, en þau fást m.a. via Edelbrock keflablásara eins og nafnið gefur einnig að kynna /SC.
Sniðugt breytingarfyrirtæki en þeir virðast setja svona ,,to much" af röndum á bílana sína.
En C6 klikkar svo sem seint, sama hvaða týpa af C6.
Myndir dagsins
23.8.2010 | 13:48
Nokkrar góðar hérna af skrítnum bandaríkjamönnum !
http://www.autoblog.com/photos/wild-cars-2010-woodward/#3285554
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi er nú með þeim flottari sem maður hefur séð.
19.8.2010 | 01:20
515 hp 4.3L V8, breyttur af Anderson í þýskalandi.
21 tommur að framan 22 tommur að aftan.....og hann étur þær undir sig.
heimild; www.autoblog.com
Sprækur sem lækur ! 2010 RR Supercharged
18.8.2010 | 14:38
Specifications:
Drive Type: Four Wheel Drive
Transmission Type: Six-speed automatic
Engine Type: Supercharged, direct-injected, V-8, gasoline
Displacement (cc/cu-in): 5,000cc (305cu-in)
Redline (rpm): 6,750
Horsepower (hp @ rpm): 510 @ 6,500
Torque (lb-ft @ rpm): 461 @ 2,500
Brake Type (front): 15.0-in ventilated cast-iron discs with 6-piston fixed calipers
Brake Type (rear): 14.0-in ventilated cast-iron discs with 1-piston sliding calipers
Tire Size (front): P255/50R20 109Y
Tire Size (rear): P255/50R20 109Y
Tire Brand: Michelin
Tire Model: Lattitude Diamaris
Wheel Size: 20-by-8.5 inches front and rear
Wheel Material (front/rear): Cast aluminum
As Tested Curb Weight (lb): 5,937
Test Results:
0 - 30 (sec): 2.0
0 - 45 (sec): 3.7
0 - 60 (sec): 5.5
0 - 75 (sec): 8.0
1/4 Mile (sec @ mph): 13.8 @ 102.3
0-60 with 1-ft Rollout (sec): 5.2
30 - 0 (ft): 30
60 - 0 (ft): 121
Slalom (mph): 55.4 stability off, 55.1 on
Skid Pad Lateral Acceleration (g): 0.71 stability off, 0.68 trac on
Db @ Idle: 46.5
Db @ Full Throttle: 73.5
Db @ 70 mph Cruise: 67.1
heimild: http://blogs.insideline.com/straightline/2010/08/il-track-tested-2010-range-rover-supercharged.html
Hmmm
17.8.2010 | 16:43
Ég veit ekki alveg með þetta, ágæist impala fyrir utan málninguna, felgurnar og farþegann. Auðvitað sést ekki ökumaðurinn. Trúlega enn hallærislegri einstaklingur.
heimild (www.cardomain.com/blog)
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bossinn er góður !
17.8.2010 | 16:33
Þetta verður bara betra og betra.....
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 16:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Its good to be the BOSS!!!
15.8.2010 | 11:43
Ford heldur áfram að gera góða hluti með nýja mustanginn
BOSS 302 er 28 hestöflum kraftmeiri, nokkrum kílóum léttari með lægra drifhlutfall og...með einhverskonar hljóðdeyfi á pústinu sem eigandi bílsins getur fjarlægt fyrir meiri 8gata tónlist. Eitur svalt og fáranlega töff !
heimild (www.insideline.com)
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)