Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
2011 BMW 550i
24.9.2010 | 22:41
Nokkuð sexy þessi nýja ,,fimma" en hann kostar sitt. Þetta eintak sem Autoblog reynsluók kostar skítfína 70.000 ameríkudali. Setjum það í kreppureiknivélina.....= eitthvað í kringum 15 kúlur frá umboði myndi ég giska á....en hvaða umboði ?
Eigum við að ræða þessa innréttingu eitthvað ?
400 hestöfl, tvær túrbínur og haugur af torki.
Milljón gíra sjálfskipting með 28 stillingum.
Æji hvað varð um E39 M5 hugmyndina. Maður þarf að vera geimflugaverkfræðitæknifræðingur til að koma þessu kvikindi af stað.
Kvikmynd um feril Ayrton Senna
5.9.2010 | 14:26
Versagú Trailer :
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 14:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kaninn virðist á góðri leið með að bæta ímynd sína á bílamarkaðnum. Þessir looka solid
3.9.2010 | 13:49
2011 Explorer (hvítur) 2011 Durango (svartur)
Af einhverri ástæðu höldum við hjá ritstjórn gírhausins að litirnir á þessum myndum endurspegli kaupandahóp bílana.
via : autoblog.com